By admin

Norðurá I og Norðurá II standa félagsmönnum til boða sumarið 2020!

Samkomulag hefur náðst á milli Einars Sigfússonar forsvarsmanns Norðurár og Stangaveiðifélags Reykjavíkur að bjóða félagsmönnum upp á valin holl í Norðurá I og II næsta sumar. Það er vissulega fagnaðarefni að fá okkar heimakæru á aftur í söluskrá okkar og sem fyrr að gefa félagsmönnum tækifæri á að veiða aftur í þessari stórkostlegu á. Umrædd …

Lesa meira Norðurá I og Norðurá II standa félagsmönnum til boða sumarið 2020!

By admin

Opið er fyrir umsóknir félagsmanna á vef okkar svfr.is

Söluskráin fyrir árið 2020 er komin út og er hún að þessu sinni rafræn en hana má hlaða niður og prenta út heima fyrir henti það betur. Þú finnur sölurskrána á https://www.svfr.is/soluskra/ Samhliða útgáfu á söluskránni höfum við opnað fyrir umsóknir félagsmanna um veiðileyfi á svæðum félagsins á árinu. Félagsmenn geta farið inn á svfr.is og …

Lesa meira Opið er fyrir umsóknir félagsmanna á vef okkar svfr.is

By admin

Söluskrá 2020 kemur út 3. janúar um leið og við opnum fyrir umsóknir

Söluskrá SVFR fyrir árið 2020 kemur út þann 3.janúar. Eins og áður bjóðum við upp á frábæra möguleika í lax og silung. Til að mynda verður nýjasta viðbótin okkar kynnt, Leirvogsá, sem verður frábær kostur og veiðifyrirkomulagið spennandi svo vægt sé til orða tekið. Elliðaárnar verða með breyttu sniði eins og hefur varla framhjá neinum …

Lesa meira Söluskrá 2020 kemur út 3. janúar um leið og við opnum fyrir umsóknir