By admin

Alviðra komin í gang!

Fyrsti laxinn í Alviðru kom á land í gærkvöldi en Jóhann Sigurður Þorbjörnsson fór í nokkra klukkutíma í gær og fékk fallega 81cm hrygni og missti einn smálax. Báðir voru í Kúagili og tóku Sunray í yfirborðinu hann sagði að það voru laxar í Öldunni og á fleiri stöðum á breiðunni og þeir voru mikið …

Lesa meira Alviðra komin í gang!

By admin

Netin upp úr Ölfusá og Hvítá 2019

Í síðustu viku fór fram aðalfundur Veiðifélags Árnesinga en það félag er nokkurs konar regnhlífarfélag yfir veiðifélögum þar Eystra og hefur m.a. um málefni Ölfusár og Hvítar, sem og hliðarár þeirra, að gera. Eins og eflaust margir vita sem stundað hafa stangveiði á þessu svæði hefur netaveiðin í Ölfusá og Hvítá farið í taugarnar á …

Lesa meira Netin upp úr Ölfusá og Hvítá 2019