By admin

Lifandi Laxárdalur

Veiðin í Laxárdalnum er búin að vera mjög góð í júlí og ágúst. Þetta magnaða svæði geymir gríðarlega fallega fiska og náttúran er engu öðru lík. Okkur barst skeyti frá glöðum veiðimönnum sem fengu hreint út sagt frábæra fiska núna í ágúst á svæðinu. Við eigum til stangir lausar núna um helgina og þetta er …

Lesa meira Lifandi Laxárdalur

By admin

Opnun Laxár í Laxárdal

Þann 1. júní síðastliðinn hófst veiði í Laxá í Laxárdal. Það var búið að vera hlýtt fyrir norðan en það átti eftir að kólna all hressilega á þá veiðimenn sem stóðu vaktina í opnunarhollinu. Þennan fyrsta morgun var lofthiti lægri en vatnshitinn og það var kropp framan af morgunvaktinni. Rétt um hádegi fór að hlýna …

Lesa meira Opnun Laxár í Laxárdal