By SVFR ritstjórn

Félagaúthlutun 2021 er hafin, þetta þarftu að vita!

Félagaúthlutun SVFR er hafin. Það ríkir ávallt mikil spenna við upphaf félagaúthlutunar samhliða útgáfu söluskrár SVFR. Má með sanni segja fyrir veiðitímabilið 2021 er fjölbreytt úrval spennandi veiðileyfa í boði. Í söluskránni er að finna yfirlit yfir leyfin, hvað þau kosta ásamt gagnlegri flóðatöflu. Eingöngu félagar í SVFR sem hafa greitt félagsgjöldin fyrir 2021 eiga …

Lesa meira Félagaúthlutun 2021 er hafin, þetta þarftu að vita!

By admin

Söluskrá 2020 kemur út 3. janúar um leið og við opnum fyrir umsóknir

Söluskrá SVFR fyrir árið 2020 kemur út þann 3.janúar. Eins og áður bjóðum við upp á frábæra möguleika í lax og silung. Til að mynda verður nýjasta viðbótin okkar kynnt, Leirvogsá, sem verður frábær kostur og veiðifyrirkomulagið spennandi svo vægt sé til orða tekið. Elliðaárnar verða með breyttu sniði eins og hefur varla framhjá neinum …

Lesa meira Söluskrá 2020 kemur út 3. janúar um leið og við opnum fyrir umsóknir