By SVFR ritstjórn

Bíldsfell yfir til Stara

SVFR hefur með samþykki landeigenda framselt samning um veiðiréttinn í Bíldsfelli til veiðifélagins Stara ehf. Samningur þessa efnis hefur verið undirritaður og Starir hafa tekið við rekstri svæðisins. Veiðiréttur þeirra veiðimanna sem keypt hafa leyfi í Bíldsfelli af SVFR er að sjálfsögðu tryggður, en félagsmenn SVFR munu njóta sérkjara hjá Störum næstu tvö árin. Aðdáendur …

Lesa meira Bíldsfell yfir til Stara

By admin

Veiðistaðakynning í landi Sog Bíldsfells n.k. sunnudag!

Veiðistaðakynning verður haldin sunnudaginn 17.maí í Soginu í landi Bíldsfells. Þetta magnaða bleikju – og laxasvæði á sína mögnuðu punkta og mun Karl Lúðvíksson leiðsögumaður fara með fólk um svæðið og afhjúpa alla leyndardóma svæðisins. Þarna gefst fólki tækifæri á að læra meira um þetta margrómaða svæði sem er þó leyndardómur og óvissa fyrir marga. …

Lesa meira Veiðistaðakynning í landi Sog Bíldsfells n.k. sunnudag!

By admin

Netin upp úr Ölfusá og Hvítá 2019

Í síðustu viku fór fram aðalfundur Veiðifélags Árnesinga en það félag er nokkurs konar regnhlífarfélag yfir veiðifélögum þar Eystra og hefur m.a. um málefni Ölfusár og Hvítar, sem og hliðarár þeirra, að gera. Eins og eflaust margir vita sem stundað hafa stangveiði á þessu svæði hefur netaveiðin í Ölfusá og Hvítá farið í taugarnar á …

Lesa meira Netin upp úr Ölfusá og Hvítá 2019

By admin

Sog – Skýrsla árnefndar

Við höfum fengið til okkar skýrslu árnefndar úr Soginu fyrir sumarið 2017. Það er óhætt að segja að skýrslan er ekki mjög jákvæð þó hún sé vel unnin. Ef við byrjum á Bíldsfells svæðinu þá veiddust þar samtals 64 laxar, þ.e.a.s. Atlantshafslaxar. Það er minnsta veiði á svæðinu um árabil og ljóst er að aðgerða …

Lesa meira Sog – Skýrsla árnefndar