Bíldsfell yfir til Stara
SVFR hefur með samþykki landeigenda framselt samning um veiðiréttinn í Bíldsfelli til veiðifélagins Stara ehf. Samningur þessa efnis hefur verið undirritaður og Starir hafa tekið við rekstri svæðisins. Veiðiréttur þeirra veiðimanna sem keypt hafa leyfi í Bíldsfelli af SVFR er að sjálfsögðu tryggður, en félagsmenn SVFR munu njóta sérkjara hjá Störum næstu tvö árin. Aðdáendur …