Gisting Engin gisting. Tímabil Laxveiði 20. júní til 15. september. Veiðin Lax, 4-6 stangir, eingöngu fluga með flugustöng. Leyfilegt er að hirða silung en öllum laxi skal sleppa. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Veiðin hefur verið stöðug og góð undanfarin ár en meðalveiði síðustu tíu ára (2012-2021) er 755 laxar. Mesta veiðin síðustu 10 ár …
Gisting 24 manns í þjónustu. Tímabil Frá 19. júní til 25. september. Veiðin Lax, 8-12 stangir, eingöngu fluga með flugustöng. Kvóti er tveir fiskar á vakt. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Gestir geta innritað sig hér, innritun gesta, áður en þeir mæta í hús og sparað þannig tíma og fyrirhöfn við komu. Daglegur …