By Eva María Grétarsdóttir

Gleðilega hátíð!

Stangaveiðifélag Reykjavíkur óskar félagsmönnum sínum, fjölskyldum þeirra og veiðimönnum öllum nær og fjær gleðilegrar hátíðar og fengsæls komandi árs. Þökkum samskiptin og samveruna á árinu sem er að líða. Yfir hátíðarnar verður skrifstofan lokuð sem hér segir; 23. desember, fimmtudagur 24. desember, föstudagur 30. desember, fimmtudagur 31. desember, föstudagur

Lesa meira Gleðilega hátíð!

By Eva María Grétarsdóttir

Nýr viðburðastjóri SVFR

Það gleður okkur að tilkynna að stofnuð hefur verið viðburðanefnd hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur og er það engin önnur en hin stórskemmtilega Helga Gísladóttir sem skipuð hefur verið formaður nefndarinnar. Hlutverk Helgu og nefndarinnar verður að halda utan um þá viðburði sem kvennanefnd, fræðslunefnd, viðburðanefnd og félagið almennt standa fyrir hverju sinni. Fljótlega mun viðburðadagatal verða …

Lesa meira Nýr viðburðastjóri SVFR