Gleði og glampandi sólskin í Elliðaánum
Fyrsti ungmennadagur sumarsins fór fram í blíðskaparveðri síðastliðinn sunnudag, 6. júlí, en það virðist vera orðin hefð fyrir glampandi sólskini þegar unga kynslóðin fær sviðsljósið í Elliðaánum. Sem betur fer eru krakkarnir lítið að spá í hinu fullkomna veiðiveðri, þarna eru þau einfaldlega mætt til að gera sitt besta, skemmta sér og reyna að krækja …