By Eva María Grétarsdóttir

Gleði og glampandi sólskin í Elliðaánum

Fyrsti ungmennadagur sumarsins fór fram í blíðskaparveðri síðastliðinn sunnudag, 6. júlí, en það virðist vera orðin hefð fyrir glampandi sólskini þegar unga kynslóðin fær sviðsljósið í Elliðaánum. Sem betur fer eru krakkarnir lítið að spá í hinu fullkomna veiðiveðri, þarna eru þau einfaldlega mætt til að gera sitt besta, skemmta sér og reyna að krækja …

Lesa meira Gleði og glampandi sólskin í Elliðaánum

By Eva María Grétarsdóttir

Elliðaár – breyttur tími á síðdegisvakt

Tekin hefur verið ákvörðun um að breyta veiðitímanum á síðdegisvaktinni í Elliðaánum. Framvegis verður veitt frá klukkan 16:00-22:00 og tekur nýja fyrirkomulagið gildi á laugardaginn – 5. júlí. Þetta á þó eingöngu við um tímabilið 20. júní til 15. ágúst. Eftir 15. ágúst er veiðitíminn sá sami og hann hefur verið eða 15:00-21:00. Sem fyrr …

Lesa meira Elliðaár – breyttur tími á síðdegisvakt

By Eva María Grétarsdóttir

Veiðin er hafin í Langá

Langá á Mýrum opnaði í morgun og markaði þar með upphaf laxveiðitímabilsins 2025 hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur. Frábært vatn er í ánni og veður milt og gott. Kjöraðstæður myndu einhverjir segja enda var fyrsti laxinn, sem við höfum fengið veður af, kominn á land korter fyrir átta í Glannabroti. Falleg 66 cm. hrygna sem tók litla …

Lesa meira Veiðin er hafin í Langá

By Eva María Grétarsdóttir

Ungmennastarfið heldur áfram í apríl með tveimur veiðiferðum í Korpu

Ungmennastarfið fór fjörlega af stað í mars með tveimur skemmtilegum fluguhnýtingarhittingum í Rimaskóla. Mikael Marinó Rivera, sem hefur umsjón með starfinu, var alsæll þegar við náðum tali af honum og hafði þetta að segja: „Það var ótrúlega gaman að sjá alla þá sem mættu í fluguhnýtingarnar hér í Rimaskóla en óhætt er að segja að …

Lesa meira Ungmennastarfið heldur áfram í apríl með tveimur veiðiferðum í Korpu

By Eva María Grétarsdóttir

Fluguhnýtingar í Rimaskóla 30. mars

Það verður líf og fjör í Rimaskóla á sunnudaginn kemur, 30. mars, þegar síðari fluguhnýtingarhittingur ungmennastarfsins fer fram milli klukkan 13:00 og 15:00. Við bjóðum öll áhugasöm ungmenni velkomin óháð því hvort þau séu í félaginu eða ekki svo endilega látið orðið berast og takið með ykkur góðan vin/vinkonu eða uppáhalds frænkuna eða frændann. Skráning …

Lesa meira Fluguhnýtingar í Rimaskóla 30. mars

By Eva María Grétarsdóttir

Það verður glatt á hjalla í Akóges salnum 4. desember!

Þann 4. desember næstkomandi mun Stangaveiðifélagið Reykjavíkur standa fyrir tveimur viðburðum í Akóges salnum Lágmúla 4. Sá fyrri fer fram milli klukkan 17-19 en þá bjóðum við heldri félagsmönnum, 67 ára og eldri, í sérstakt heiðurskaffi. Að því loknu, eða klukkan 19:00, hefst svo opið hús þar sem jólagleðin verður í fyrirrúmi og eru allir …

Lesa meira Það verður glatt á hjalla í Akóges salnum 4. desember!

By Eva María Grétarsdóttir

Góður ágústdagur í Þverá

Okkur þykir fátt skemmtilegra en þegar félagsmenn deila sögum úr veiði en feðgarnir Fannar Tómas Zimsen og Óli Björn Zimsen gerðu góða ferð í Þverá í byrjun mánaðarins og við gefum þeim orðið; Það var snemma morguns, um klukkan átta, laugardaginn 3. ágúst sem við feðgarnir fórum í Þverá í Haukadal. Veður var fínt til …

Lesa meira Góður ágústdagur í Þverá

By Eva María Grétarsdóttir

Maríulax hjá ungri veiðikonu í Gljúfurá

Okkur barst skemmtilegur póstur frá Jóhannesi Bergsveinssyni, sem er nýkominn úr Gljúfurá, en hann var við veiðar frá sunnudegi til þriðjudags. Eins og við var að búast var áin óveiðanleg fyrstu vaktina á sunnudeginum eftir metúrhellið í Borgarfirðinum en var fljót að taka við sér og í heildina komu sex laxar á land. Að sögn …

Lesa meira Maríulax hjá ungri veiðikonu í Gljúfurá