By Eva María Grétarsdóttir

Góður ágústdagur í Þverá

Okkur þykir fátt skemmtilegra en þegar félagsmenn deila sögum úr veiði en feðgarnir Fannar Tómas Zimsen og Óli Björn Zimsen gerðu góða ferð í Þverá í byrjun mánaðarins og við gefum þeim orðið; Það var snemma morguns, um klukkan átta, laugardaginn 3. ágúst sem við feðgarnir fórum í Þverá í Haukadal. Veður var fínt til …

Lesa meira Góður ágústdagur í Þverá

By Eva María Grétarsdóttir

Maríulax hjá ungri veiðikonu í Gljúfurá

Okkur barst skemmtilegur póstur frá Jóhannesi Bergsveinssyni, sem er nýkominn úr Gljúfurá, en hann var við veiðar frá sunnudegi til þriðjudags. Eins og við var að búast var áin óveiðanleg fyrstu vaktina á sunnudeginum eftir metúrhellið í Borgarfirðinum en var fljót að taka við sér og í heildina komu sex laxar á land. Að sögn …

Lesa meira Maríulax hjá ungri veiðikonu í Gljúfurá

By Eva María Grétarsdóttir

Gleðilega hátíð!

Stangaveiðifélag Reykjavíkur óskar félagsmönnum sínum, fjölskyldum þeirra og veiðimönnum öllum nær og fjær gleðilegrar hátíðar og fengsæls komandi árs. Þökkum samskiptin og samveruna á árinu sem er að líða. Yfir hátíðarnar verður skrifstofan lokuð sem hér segir; 23. desember, fimmtudagur 24. desember, föstudagur 30. desember, fimmtudagur 31. desember, föstudagur

Lesa meira Gleðilega hátíð!

By Eva María Grétarsdóttir

Nýr viðburðastjóri SVFR

Það gleður okkur að tilkynna að stofnuð hefur verið viðburðanefnd hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur og er það engin önnur en hin stórskemmtilega Helga Gísladóttir sem skipuð hefur verið formaður nefndarinnar. Hlutverk Helgu og nefndarinnar verður að halda utan um þá viðburði sem kvennanefnd, fræðslunefnd, viðburðanefnd og félagið almennt standa fyrir hverju sinni. Fljótlega mun viðburðadagatal verða …

Lesa meira Nýr viðburðastjóri SVFR