By SVFR ritstjórn

Úthlutun 2022 – Umsóknarfrestur rennur út 31. des!

Á föstudaginn kemur, 31. desember, rennur út umsóknarfrestur vegna úthlutunar 2022. Það er því um að gera að vera ekki á síðustu stundu að sækja um ef það koma upp einhver vandræði með umsóknina. Við leggjum því til að þú nýtir þér kvöldið í kvöld til að skoða söluskrána, senda inn umsóknir fyrir þín uppáhalds …

Lesa meira Úthlutun 2022 – Umsóknarfrestur rennur út 31. des!