By admin

Dagskrá haustfagnaðar SVFR þann 19.október – Enginn má missa af þessu!

Haustfagnaður SVFR verður haldinn 19.október næstkomandi. Fagnaðurinn fer fram í Lágmúla 4 í Akóges salnum og opnar húsið klukkan 20:00. Eins og fram hefur komið að þá er þessi fagnaður fyrir alla þá sem hafa gaman af veiði og skemmtun, félagsmenn eður ei. Er þvi tilvalið að hengja vöðlurnar upp í geymslurnar, draga fram spariskóna …

Lesa meira Dagskrá haustfagnaðar SVFR þann 19.október – Enginn má missa af þessu!