By SVFR ritstjórn

Forúthlutun 2021 er hafin!

Það hefur vonandi ekki farið framhjá neinum að sérstök félaga forúthlutun er hafin á Flekkudalsá og Sandá í Þistilfirði. Samhliða því er hafin forúthlutun á önnur ársvæði sem verða nefnd hér að neðan. Athygli skal vakin á því að ekki er hægt að kaupa veiðileyfi úr þeim ám sem eru einungis til félagaúthlutunar en sú …

Lesa meira Forúthlutun 2021 er hafin!