Síðasta holl í Hítará með 52 laxa
Hópur erlendra veiðimanna sem lauk veiðum á hádegi sunnudags endaði með 52 laxa. Það hefur ekki farið framhjá neinum há vatnsstaða áa á landinu vegna rigninga og er Hítaráin ekki undanskilin í þeim efnum ásamt náttúru inngrips sem flestum er kunnug. Hollið hóf veiðar eftir hádegi fimmtudags og var áin nokkuð há í vatni og …