Haukadalsá er frábær laxveiðiá sem hentar fluguveiði einstaklega vel. Í ánni eru 5 stangir leyfðar og er nægt pláss fyrir hverja stöng. Áin er 7.5km löng en það eru 40 merktir veiðistaðir í henni. Bestu veiðistaðirnir eru Eggert, Gálgi, Hornið, Lalli og Systrasetur. Gott er að hafa í huga að fara varlega að veiðistöðum þar …
Í Gljúfurá eru um 60 merktir veiðistaðir. Veiðistaðirnir eru fjölbreyttir, sumir henta maðkveiði en aðrir fluguveiði. Eins og nafnið gefur til kynna rennur hún um gljúfur þar sem má finna marga frábæra maðkastaði en fyrir ofan og neðan gljúfrin rennur hún heldur hægar og myndar breiður, flúðir og strengi. Árið 2020 veiddust 211 laxar í …
Í ánni er aðallega sjóbleikja, hún er oftast í kringum 1-2 pund og er frábær matfiskur. Þegar líður á tímabilið gengur lax upp ánna og veiðast alltaf þónokkrir á hverju ári. Í ánni eru 25 skráðir veiðistaðir og er aðgengi afar gott að þeim flestum. Sjóbleikjan er óútreiknanlegur fiskur og getur hún legið á ótrúlegustu …
Sumarið 2020 veiddust 189 laxar á tvær stangir, það er undir meðalveiði síðustu ára en telst samt með sem góð veiði. Einnig gengur mikið af sjóbirtingi upp ánna og getur hann verið mjög vænn. Í Stíflunni er myndavélateljari og er skemmtilegt að fylgjast með fiskunum sem um hann ganga. Í Korpu er leyft að veiða …
Laxveiðisvæði árinnar er 5km langt og nær frá Andakílsárfossum að ofan og niður að brú á þjóðveginum ofan bæjarins Ausu. Í ánni eru 15 merktir veiðistaðir. Andakílsá lætur ekki mikið yfir sér en hún er oftar en ekki full af fiski. Sumarið 2020 veiddust rúmlega 600 laxar á eina stöng frá 15. júní til 15. …
Langá er meðslstór á og blátær, veiðisvæðið er um 26 km langt með um 100 merktum veiðistöðum. Níu til tíu feta einhenda fyrir línu 6-9 er kjörið veiðitæki og eru litlar flugur alla jafnan gjöfulastar. Í Langá er fjöldi hylja þar sem kjörið er að gára vatnsyfirborðið til að egna laxinn til töku, Uppistaðan í …