Gisting Engin gisting. Tímabil Frá 02. apríl til 30. maí. Veiðin Sjóbirtingur, 1 stöng, aðeins veitt á flugu með flugustöng. Engöngu veitt og sleppt. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Þrátt fyrir að það sé undir meðalveiði síðustu ára telst það samt sem góð veiði. Það er mikið af sjóbirtingi sem gengur upp ánna og getur …
Gisting Engin gisting í boði. Tímabil Frá 1.apríl til 30. maí. Veiðin Sjóbirtingur, 2 stangir. Eingöngu veitt á flugu og öllum fiski sleppt. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Í vorveiðinni er sjóbirtingur uppistaða veiðinnar. Á ári hverju veiðast afar stórir fiskar og oftar en ekki taka þeir litlar púpur frekar en straumflugur. Best er að …
Gisting 6 manns í sjálfsmennsku. Skylda að kaupa þrif. Tímabil Frá 1. júlí til 30. september. Veiðin Lax, 3 stangir, fluga og maðkur til 1. ágúst og eingöngu veitt á flugu eftir það. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Veiðisvæðið er rúmir 15 kílómetrar og rennur áin að mestu um eyrar. Með leyfum í Miðá fá …
Gisting Engin gisting. Tímabil 20. júní til 16. september. Veiðin Lax, 1 stöng, eingöngu fluga með flugustöng. Öllum laxi skal sleppa. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Þverá í Haukadal er einnar stangar laxveiðiá, algjör perla sem verðlaunar þá sem hana sækja. Það er enginn vegur sem liggur meðfram Þverá heldur þarf maður að fara þetta …
Gisting 31 manns í fullri þjónustu. Tímabil Frá 29. maí til 28. ágúst. Veiðin Urriði, 14 stangir, eingöngu fluga með flugustöng. Kvóti er tveir fiskar á vakt. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Gestir geta innritað sig hér, innritun gesta, áður en þeir mæta í hús og sparað þannig tíma og fyrirhöfn við komu. …
Gisting 12 manns í sjálfsmennsku. Skylda að kaupa þrif. Tímabil Frá 21. júní til 15. september. Veiðin Lax, 2-3 stangir, eingöngu fluga með flugustöng. Kvóti er tveir laxar á vakt undir 70 cm. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Laugardalsá er afar skemmtileg nett tveggja til þriggja stanga á í Ísafjarðardjúpi. Áin rennur niður fallegan dal …
Gisting Engin gisting. Tímabil Frá 27. júní til 24. september. Veiðin Lax, 2 stangir, fluga og maðkur. Kvóti er þrír laxar á dag. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Sumarið 2020 veiddust 189 laxar á tvær stangir. Þrátt fyrir að það sé undir meðalveiði síðustu ára telst það samt sem góð veiði. Það er mikið af …
Gisting 8 manns í sjálfsmennsku. Tímabil Frá 4. júlí til 10. september. Veiðin Bleikja, fjórar stangir, fluga, maðkur og spónn. Það er enginn kvóti en veiðimenn eru beðnir um að sýna hófsemi. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Í ánni er aðallega sjóbleikja, oftast í kringum 1-2 pund, og er hún algjörlega frábær matfiskur. Þegar líður …
Gisting 8 manns í sjálfsmennsku. Skylda að kaupa þrif. Tímabil Frá 25. júní til 26. september. Veiðin Lax, þrjár stangir, maðkur og fluga. Kvóti er tveir laxar á vakt. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Í Gljúfurá eru um 60 merktir veiðistaðir. Veiðistaðirnir eru fjölbreyttir, sumir henta maðkveiði en aðrir fluguveiði. Eins og nafnið gefur til …
Gisting 8 manns í sjálfsmennsku. Tímabil Frá 22. júní til 14. september. Veiðin Bleikja, þrjár stangir, maðkur og fluga. Kvóti eru átta bleikjur á vakt. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Flókadalsá er ein besta bleikjuá á landinu. Stofninn er gríðarlega sterkur og það finnst ekki betri matfiskur en sjóbleikja úr Fljótunum. Það er fiskur frá …