Fréttir úr Varmá
Varmáin hefur verið að gefa fiska þrátt fyrir erfiðar aðstæður síðustu vikur vegna leysinga. Við fengum fréttaskeyti frá Brjáni Guðna sem var þarna ásamt félögum á sumardaginn fyrsta. Aðstæður voru krefjandi og mikið vatn og var áin búin að vera í flóðum þannig að það flæddi yfir bakka. Þeir lönduðu 10 fiskum á hitt og …