Opið er fyrir umsóknir félagsmanna á vef okkar svfr.is
Söluskráin fyrir árið 2020 er komin út og er hún að þessu sinni rafræn en hana má hlaða niður og prenta út heima fyrir henti það betur. Þú finnur sölurskrána á https://www.svfr.is/soluskra/ Samhliða útgáfu á söluskránni höfum við opnað fyrir umsóknir félagsmanna um veiðileyfi á svæðum félagsins á árinu. Félagsmenn geta farið inn á svfr.is og …
Lesa meira Opið er fyrir umsóknir félagsmanna á vef okkar svfr.is