Haukadalsá opnaði í gær
Þann 20. júní opnaði Haukadalsá og var talsvert af fiski kominn víða um ána. Hópurinn sem er við veiðar landaði 5 fiskum á opnunardaginn, misstu nokkra og voru í töluverðu lífi á öllum svæðum nema ásnum sem virtist vera rólegur. Svo virðist sem fyrri stóri straumurinn í júní hafi skilað töluvert af fiski í ána …