By SVFR ritstjórn

Félagaúthlutun 2021 er hafin, þetta þarftu að vita!

Félagaúthlutun SVFR er hafin. Það ríkir ávallt mikil spenna við upphaf félagaúthlutunar samhliða útgáfu söluskrár SVFR. Má með sanni segja fyrir veiðitímabilið 2021 er fjölbreytt úrval spennandi veiðileyfa í boði. Í söluskránni er að finna yfirlit yfir leyfin, hvað þau kosta ásamt gagnlegri flóðatöflu. Eingöngu félagar í SVFR sem hafa greitt félagsgjöldin fyrir 2021 eiga …

Lesa meira Félagaúthlutun 2021 er hafin, þetta þarftu að vita!