By admin

SVFR veitir umsögn um lagafrumvarp sem tengjast fiskeldi.

Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi. SVFR hefur þegar framsent Alþingi umsögn sína, en hana má sjá í meðfylgjandi viðhengi. UMSÖGN SVFR (opnast í nýjum flipa). SVFR hefur ávallt lagst gegn sjókvíaeldi við Íslandsstrendur enda sýna bæði rannsóknir sem og reynsla annarra þjóða sem stunda laxeldi í …

Lesa meira SVFR veitir umsögn um lagafrumvarp sem tengjast fiskeldi.

By admin

Ný grein frá formanni SVFR

Formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur heldur áfram skrifum sínum er varða hagsmuni stangaveiðimanna gagnvart laxeldi í sjókvíum. Greinin birtist á síðum Fréttablaðsins nú í morgun en hana er einnig hægt að finna rafrænt á vef Vísis. Slóðin á greinina er hér: http://www.visir.is/g/2018180409073/nyju-rokin-arodursmeistarans-  Við hvetjum félagsmenn okkar og allt áhugafólk um stangveiði að lesa greina og deila sem víðast.

Lesa meira Ný grein frá formanni SVFR