SVFR veitir umsögn um lagafrumvarp sem tengjast fiskeldi.
Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi. SVFR hefur þegar framsent Alþingi umsögn sína, en hana má sjá í meðfylgjandi viðhengi. UMSÖGN SVFR (opnast í nýjum flipa). SVFR hefur ávallt lagst gegn sjókvíaeldi við Íslandsstrendur enda sýna bæði rannsóknir sem og reynsla annarra þjóða sem stunda laxeldi í …
Lesa meira SVFR veitir umsögn um lagafrumvarp sem tengjast fiskeldi.