By SVFR ritstjórn

Félaga-forúthlutun í Sandá og Flekkudalsá er hafin!

Félaga-forúthlutun í Sandá og Flekkudalsá er hafin. Nálgast má umsóknarform hér en stangarverð birtist þegar búið er að velja ársvæðið sem menn hugnast og dagsetningu. Þá er hægt að sækja um báðar árnar, eitt holl í hvora á. Það hefur ekki framhjá neinum að einu skilyrðin eru að einstaklingar skuli vera félagsmenn SVFR. Umsóknarfrestur er …

Lesa meira Félaga-forúthlutun í Sandá og Flekkudalsá er hafin!