Góður opnunardagur í Hítará
Hítará opnaði í gærmorgun og fór dagurinn vel af stað. Strax fyrsta klukkutímann var búið að landa 3 löxum og endaði dagurinn í 9 löxum samkvæmt fréttaskeyti sem við fengum frá þeim sem eru að opna ána. Af þessum 9 löxum voru 6 hrygnur frá 80 – 84 cm og nú rétt í þessu heyrðum …