Glæsilegur maríulax úr Elliðaánum
Síðasta laugardag komu 15 laxar á land í Elliðaánum, einn af þeim var maríulax og hann var ekki af minni gerðinni. Hann mældist 78cm og tók fluguna Tryggva Garðar (tvíkrækja #14 eftir Pétur Steingrímsson) í Hrauninu. Veiðikonan heitir Arna Sif Jónsdóttir og er 11 ára, hún er dóttir Jóns Þórs formanns SVFR sem sagði að …