Frekari fréttir af opnunum
Miðvikudaginn 20. júní var mikið um að vera. Þá opnuðu hvorki meira né minna en fjögur ársvæði á vegum SVFR. Elliðaárnar byrjuðu með látum þar sem 20 löxum var landað á opnunardaginn á 4 stangir. Það var ekki sama mokið í Haukadalsá né í Þverá í Haukadal. Samtals komu þar 6 laxar á opnunardaginn, fimm …