Sjóbirtingur
Nú þegar aðeins er tekið að líða á sumarið fer hugurinn óneitanlega að ráfa frá því að vera heltekinn af laxaveiki (e. salmon fever) yfir í að hugsa um tegundina sem tekur við af laxinum og kemur silfruð inn í árnar síðsumars og á haustin – sjóbirtingnum. Hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur eru tvö svæði sem þekkt …