Netin upp úr Ölfusá og Hvítá 2019
Í síðustu viku fór fram aðalfundur Veiðifélags Árnesinga en það félag er nokkurs konar regnhlífarfélag yfir veiðifélögum þar Eystra og hefur m.a. um málefni Ölfusár og Hvítar, sem og hliðarár þeirra, að gera. Eins og eflaust margir vita sem stundað hafa stangveiði á þessu svæði hefur netaveiðin í Ölfusá og Hvítá farið í taugarnar á …