Alviðra enn í fullu fjöri!
Alviðra hefur verið mjög sterk í sumar, sumir segja að veiðin rifji upp góðar minningar af gullöld Sogsins. Cezary Fjallkowski er flestum kunnugur, hann er þekktastur fyrri það að draga skrímsli á land í Þingvallavatni en hann er líka feiknarlega lunkinn laxveiðimaður. Hann veiddi í Alviðru í gær og hann fékk 5 laxa á mjög …