By SVFR ritstjórn

Gjafabréf SVFR – Fullkomin jólagjöf

Senn líður að jólum og ekki seinna vænna að fara að huga að jólagjöf veiðifólksins. Oft er það svo að einstaklingurinn eigi bókstaflega allt sem viðkemur að veiðinni. Við hjá Stangaveiðifélaginu deyjum ekki ráðalaus enda höfum við undanfarin ár boðið upp á okkar vinsælu gjafabréf og er árið í ár engin undantekning.   Aldrei hefur …

Lesa meira Gjafabréf SVFR – Fullkomin jólagjöf