Við höfum fengið óskir um að taka til endursölu veiðileyfi á næstunni ef einhver skyldi vera að leitast við að ná að komast í laxveiði áður en tímabilinu lýkur. Hér fyrir neðan má sjá hvaða leyfi þetta eru sem eru í boði og áhugasamir eru beðnir um að senda tölvupóst á [email protected] til að tryggja sér leyfin.
Hítará 4. – 6. sept.
Ein stöng í 2 daga með húsi. Verð kr. 99.800,-
Langá 24. sept.
Stakur dagur frá morgni til kvölds. 8 stangir. Verð per stöng kr. 36.900,-