By SVFR ritstjórn

Leirvogsá – Vorveiði

Gisting Engin gisting í boði. Tímabil Frá 1.apríl til 30. maí. Veiðin Sjóbirtingur, 2 stangir. Eingöngu veitt á flugu og öllum fiski sleppt. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Í vorveiðinni er sjóbirtingur uppistaða veiðinnar. Á ári hverju veiðast afar stórir fiskar og oftar en ekki taka þeir litlar púpur frekar en straumflugur. Best er að …

Lesa meira Leirvogsá – Vorveiði

By SVFR ritstjórn

Elliðaár – vorveiði

Gisting Engin gisting. Tímabil 1. maí til 5. júní. Veiðin Urriði, 2 stangir, eingöngu fluga með flugustöng. Leyfilegt er að hirða silung en við hvetjum veiðimenn til að sýna hófsemi. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Undanfarin ár hefur Stangaveiðifélagið gert félögum sínum kleift að ná úr sér veiðihrollinum með því að bjóða upp á stórskemmtilega …

Lesa meira Elliðaár – vorveiði

By Sigurþór Gunnlaugsson

Þverá í Haukadal

Gisting Engin gisting. Tímabil 20. júní til 16. september. Veiðin Lax, 1 stöng, eingöngu fluga með flugustöng. Öllum laxi skal sleppa. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Þverá í Haukadal er einnar stangar laxveiðiá, algjör perla sem verðlaunar þá sem hana sækja. Það er enginn vegur sem liggur meðfram Þverá heldur þarf maður að fara þetta …

Lesa meira Þverá í Haukadal

By Sigurþór Gunnlaugsson

Varmá – Þorleifslækur

Gisting Engin gisting. Tímabil 1. apríl til 20. október. Veiðin Sjóbirtingur, 6 stangir, eingöngu fluga með flugustöng. Sleppiskylda til 1. júní, eftir það má hirða einn fisk. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Varmá er alveg einstaklega lúmsk á en í henni er einn stærsti sjóbirtingsstofn Suðurlands. Í ánni eru 25 merktir veiðistaðir en mælt er …

Lesa meira Varmá – Þorleifslækur

By Sigurþór Gunnlaugsson

Elliðaár

Gisting Engin gisting. Tímabil Laxveiði 20. júní til 15. september. Veiðin Lax, 4-6 stangir, eingöngu fluga með flugustöng. Leyfilegt er að hirða silung en öllum laxi skal sleppa. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Veiðin hefur verið stöðug og góð undanfarin ár en meðalveiði síðustu tíu ára (2014-2023) er 700 laxar. Mesta veiðin síðustu 10 ár …

Lesa meira Elliðaár

By Sigurþór Gunnlaugsson

Laxá í Laxárdal

Gisting 24 manns í fullri þjónustu. Tímabil Frá 31. maí til 12. ágúst. Veiðin Urriði, 12 stangir, eingöngu fluga með flugustöng. Enginn kvóti, öllum fiski sleppt. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Gestir geta innritað sig hér, innritun gesta, áður en þeir mæta í hús og sparað þannig tíma og fyrirhöfn við komu. Leiðarlýsingin að veiðihúsinu …

Lesa meira Laxá í Laxárdal