Aðalfundur SVFR í kvöld
Kæru félagar, Við minnum á aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur fer fram í kvöld, fimmtudaginn 27. febrúar, klukkan 18:00 í Akoges salnum Lágmúla 4. Boðið verður upp á léttar veitingar og eru félagsmenn hvattir til að mæta og efla tengslanetið. Dagskráin er sem hér segir: 1. Formaður setur fundinn 2. Formaður minnist látinna félaga 3. Formaður tilnefnir …