By Svfr Ritstjórn

Aðalfundur SVFR í kvöld

Kæru félagar, Við minnum á aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur fer fram í kvöld, fimmtudaginn 27. febrúar, klukkan 18:00 í Akoges salnum Lágmúla 4. Boðið verður upp á léttar veitingar og eru félagsmenn hvattir til að mæta og efla tengslanetið. Dagskráin er sem hér segir: 1. Formaður setur fundinn 2. Formaður minnist látinna félaga 3. Formaður tilnefnir …

Lesa meira Aðalfundur SVFR í kvöld

By Svfr Ritstjórn

Talið niður í laxveiðina – spennandi holl í sumar

Nú fer fjörið að byrja í laxveiðinni og teljum við niður dagana þangað til ársvæðin okkar fara að opna hvert á fætur öðru en óhætt er að segja að opnanir Norðurár og Þverár Kjarrár fylli veiðifólk bjartsýni fyrir sumarið. Perlan okkar í Borgarfirðinum, Langá á Mýrum, ríður á vaðið 19. júní nk. og bíðum við …

Lesa meira Talið niður í laxveiðina – spennandi holl í sumar