By Svfr Ritstjórn

Aðalfundur 2021

mynd/Golli Aðalfundur SVFR var haldinn í gær.   Kosning til stjórnar og fulltrúaráðs fór fram með rafrænum hætti og þótti framkvæmdin takast vel. Ný stjórn hefur verið kosin og má sjá helstu niðurstöður fundarins hér fyrir neðan: Jón Þór Ólason var sjálfkjörinn formaður til eins árs. Í stjórn félagssins voru fimm aðilar í framboði um …

Lesa meira Aðalfundur 2021

By Svfr Ritstjórn

Félagaúthlutun 2021 hefst á mánudaginn, 7. desember

Félagaúthlutun 2021 hefst á mánudaginn, 7. desember klukkan 15:00. Það er um að gera að setja sig í stellingar og spá í spilin um helgina, enda verður nóg af frábærum veiðileyfum í boði. Söluskráin kemur út á sama tíma. Á mánudaginn klukkan 15:00 er um að gera að smella hér félagaúthlutunina . Þá er rétt …

Lesa meira Félagaúthlutun 2021 hefst á mánudaginn, 7. desember

By Svfr Ritstjórn

Forúthlutun 2021 er hafin!

Það hefur vonandi ekki farið framhjá neinum að sérstök félaga forúthlutun er hafin á Flekkudalsá og Sandá í Þistilfirði. Samhliða því er hafin forúthlutun á önnur ársvæði sem verða nefnd hér að neðan. Athygli skal vakin á því að ekki er hægt að kaupa veiðileyfi úr þeim ám sem eru einungis til félagaúthlutunar en sú …

Lesa meira Forúthlutun 2021 er hafin!

By Svfr Ritstjórn

Straumfjarðará | samstarfi slitið

Veiðifélag Straumfjarðarár og Stangaveiðifélag Reykjavíkur hafa sammælst um að slíta samstarfi sínu, sem hófst með undirritun samnings árið 2017 um leiguréttt SVFR að ánni. Samstarfið hefur gengið vel, en vegna krefjandi aðstæðna undanfarin tvö ár eru aðilar sammála um að slíta samningi. SVFR mun því ekki selja leyfi í Straumfjarðará fyrir sumarið 2021, en veiðifélag …

Lesa meira Straumfjarðará | samstarfi slitið

By Svfr Ritstjórn

Félaga-forúthlutun í Sandá og Flekkudalsá er hafin!

Félaga-forúthlutun í Sandá og Flekkudalsá er hafin. Nálgast má umsóknarform hér en stangarverð birtist þegar búið er að velja ársvæðið sem menn hugnast og dagsetningu. Þá er hægt að sækja um báðar árnar, eitt holl í hvora á. Það hefur ekki framhjá neinum að einu skilyrðin eru að einstaklingar skuli vera félagsmenn SVFR. Umsóknarfrestur er …

Lesa meira Félaga-forúthlutun í Sandá og Flekkudalsá er hafin!

By Svfr Ritstjórn

Forúthlutun og félaga-forúthlutun fyrir Sandá og Flekkudalsá

Þá er komið að stóru stundinni en sérstök félaga-forúthlutun hefst á hádegi mánudaginn kemur 2.nóvember fyrir Sandá í Þistilfirði og Flekkudalsá í Flekkudal. Forúthlutun annarra svæða hefst á sama tíma og þeir sem vilja endurnýja veiðileyfi sín úr forúthlutun eða hafa hug á að komast að á þann tíma sem eru ekki til félagaúthlutunar skulu …

Lesa meira Forúthlutun og félaga-forúthlutun fyrir Sandá og Flekkudalsá

By Svfr Ritstjórn

Félagsgjöld fyrir 2021

Kæru félagsmenn, Við erum að skrifa út reikninga fyrir félagjöldin 2021. Þar sem við sendum alla reikninga í tölvupósti er mikilvægt að félagsmenn séu með rétt netföng skráð hjá okkur.  Ef þú færð ekki reikning á tölvupósti máttu gjarnan senda okkur tölvupóst á svfr@svfr.is. Það er einfalt að greiða félagsgjöldin en við stofnum kröfu í …

Lesa meira Félagsgjöld fyrir 2021

By Svfr Ritstjórn

Það styttist í forúthlutun!

Kæru félagsmenn Þá er farið að halla af sumri og við vonum að þið hafið það sem best á þessum undarlegu tímum. Núna er tækifæri á að fara yfir veiðimyndirnar, birta þær bestu á samfélagsmiðlum ásamt skemmtilegum veiðisögum og ekki gleyma að nota myllumerkið #svfr. Þá er einnig tilvalið að láta sér hlakka til næsta …

Lesa meira Það styttist í forúthlutun!