Kæru félagsmenn
Í kvöld þegar verið var að vinna í vefsetrinu okkar fór fyrir mistök út póstur með upplýsingum um lykilorð á nokkra félagsmenn. Ef þú ert einn af þeim sem fékkst póstinn þá er sem betur fer ekkert hakk á ferðinni, bara eyða póstinum. Við biðjumst velvirðingar á þessu.