Kæri veiðimaður,

Takk fyrir að heimsækja okkur í Hof. Okkar markmið er að þú njótir dvalarinnar í Hofi þannig að við viljum gjarna að þú gæfir okkur smá endurgjöf með því að svara örfáum spurningum nafnlaust.

 

Þjónustukönnun Hof

Takk fyrir að heimsækja okkur í Hof. Okkar markmið er að þú njótir dvalarinnar í Hofi þannig að við viljum gjarna að þú gæfir okkur smá endurgjöf með því að svara örfáum spurningum nafnlaust.  
Hvernig var þín upplifun á húsinu?
Hvernig var hreinlæti almennt í húsinu?
Hvað fannst þér um morgunmatinn?
Hvað fannst þér um hádegismatinn?
Hvað fannst þér um kvöldmatinn?
Hvernig var þín upplifun á húsinu?