Frá 7 þús.
Elliðaár – vorveiði
Silungsveiðin í Elliðaánum er frábær og hefur verið vinsæl síðustu ár, aðallega veiðist urriði og getur hann verið afar vænn. Elliðaárnar eru perla Reykjavíkur og heimavöllur SVFR og hafa margir stigið sín fyrstu skref í veiðinni á bökkum þeirra enda árnar einstaklega fjölskylduvænar og aðgengilegar.
Reykjavík, Elliðaárdalur
Silungur: 01.05 - 05.06
Stangir í silungsveiði: 2
Leyfilegt agn: Fluga
Kvóti: sjá síðu
Fjölskylduvænt
Gott fyrir byrjendur
Aðgengilegt
Perla Reykjavíkur