By Sigurþór Gunnlaugsson

Úthlutun 2023 – umsóknarfrestur framlengdur

Úthlutun 2023 fór af stað 7. desember sl. og hefur metfjöldi umsókna borist. Fyrir þá félagsmenn sem ekki hafa fundið sér stund í önnum dagsins til að skrá umsókn(ir) hefur stjórn félagsins ákveðið að framlengja umsóknarfrestinn til miðnættis 21. desember nk. Við hvetjum félagsmenn eindregið til að finna sér stund milli stríða, fyrr en seinna …

Lesa meira Úthlutun 2023 – umsóknarfrestur framlengdur