Uppskeruhátíð SVFR 27. september!

Dagsetning:

september 27, 2024

Tími:

19:00

Staðsetning:

Akóges salurinn

Uppskeruhátíð SVFR verður haldin föstudaginn 27.september í Akóges salnum Lágmúla 4.

Dagskrá:
Hátíðin sett – Ræða formanns.

Gunnar Helgason leikari mun segja ógleymanlegar veiðisögur, allar sannar að sjálfsögðu!

Kvennanefnd SVFR 10 ára og kynnir starfsemina og veiðiferðir næsta sumars.

Verðlaunaafhending.

Skemmtum okkur saman og segjum sögur frá sumrinu og að sjálfsögðu segja allir frá þeim stærsta sem slapp.

Aðgangseyrir er kr. 2.000 og er innifalinn 1 Börger, franskar og 1 bjór/gos.

Silli kokkur verður með veitingarnar, hamborgara og franskar.

Viðburður liðinn