Seinni veiðiferð í Korpu

Dagsetning:

apríl 27, 2025

Tími:

10:00

Staðsetning:

Korpa/Úlfarsá

Ungmennastarf SVFR mun standa fyrir tveimur sunnudagsveiðiferðum í Korpu í apríl. Sú fyrri verður farin 13. apríl og sú seinni 27. apríl. Nánari upplýsingar um tímasetningu og skráningu verða birtar fljótlega.