Afmælis – opið hús 17. maí

Dagsetning:

maí 17, 2024

Tími:

19:30

Staðsetning:

Akóges salurinn

Dagskrá:
Afmælisræða – veiðisögur – leynigestur
léttar veitingar og tilboð á barnum
Valdimar Hilmarsson syngur undir píanóleik,
Vínkynning á staðnum
Veiðileyfi verða dregin út
(allir félagsmenn sem mæta verða í pottinum)

Staðsetning: