Skráningin þín er ein af meginstoðum sjálfbærrar nýtingar fiskistofna. Veiðitölur eru m.a. notaðar við mat á stofnstærð og veiðiálagi, en auk þess eru þær mikilvægar við vísindalegar rannsóknir.

Hér er hlekkur í skráning í veiðibók í gegnum Angling IQ fyrir:

Elliðaár

Korpa

Leirvogsá

Þverá