By Brynjar Hreggviðsson

MAÐKVEIÐI HEIMIL UM ALLA LEIRVOGSÁ!

Á undanförnum árum hefur veiðimönnum verið heimilt að veiða á maðk í neðsta hluta Leirvogsár. Maðkveiðimenn hafa því eingöngu haft afnot af litlum hluta árinnar, upp að “Gömlu brú”, og veiðiálagið hefur því verið mjög misjafnt eftir svæðum. Stjórn SVFR hefur ákveðið að breyta þessu og heimila maðkveiði í allri ánni, í júní, júlí og …

Lesa meira MAÐKVEIÐI HEIMIL UM ALLA LEIRVOGSÁ!