By admin

Forúthlutun í fullum gangi!

Forúthlutun er búin að fara gríðarlega vel af stað. Þeir sem hafa áhuga á að bóka fyrir næsta tímabil á góðum tíma hvetjum við eindregið til þess að hafa samband með pósti á svfr@svfr.is og við á skrifstofunni munum gera okkar besta að finna réttu veiðiánna fyrir ykkur. Með veiðikveðju og mynd úr Laxárdalnum fyrr …

Read more Forúthlutun í fullum gangi!

By Svfr Ritstjórn

Forúthlutun 2021 er hafin!

Það hefur vonandi ekki farið framhjá neinum að sérstök félaga forúthlutun er hafin á Flekkudalsá og Sandá í Þistilfirði. Samhliða því er hafin forúthlutun á önnur ársvæði sem verða nefnd hér að neðan. Athygli skal vakin á því að ekki er hægt að kaupa veiðileyfi úr þeim ám sem eru einungis til félagaúthlutunar en sú …

Read more Forúthlutun 2021 er hafin!