By Brynjar Hreggviðsson

Við erum 82 ára gömul í dag og ætlum að gefa opnunardag Elliðaáa í skemmtilegum gjafaleik!

í dag 17.maí á SVFR afmæli og viljum við óska félagsmönnum og velunnurum til hamingju með daginn en félagið var stofnað 17.maí 1939. Viljum við þakka okkar félagsmönnum fyrir samfylgdina og er ljóst að félagið er í öflugri sókn. Í tilefni afmælisins viljum við efna til Instagram leiks þar sem tveir heppnir fá veiðileyfi fyrir …

Lesa meira Við erum 82 ára gömul í dag og ætlum að gefa opnunardag Elliðaáa í skemmtilegum gjafaleik!