Frá 38 þús.
Langá
Langá á Mýrum er ein af bestu laxveiðiám landsins og á sér fjölmarga aðdáendur. Langá er fjölbreytt veiðiá með 93 skráða veiðistaði en áin á upptök sín í Langavatni 36 kílómetrum frá sjó. Áin er miðlungsstór og er aðgengi allt til fyrirmyndar. Veiði í Langá hentar flestum, hvaða aldri sem þeir eru á.
Vesturland, Mýrar
Veiðitímabil: 19.06 - 25.09
Stangir: 8-12
Agn: fluga
Kvóti: 2 á vakt á stöng
24 manns í þjónustu