Frá 5 þús.
Sandá í Þjórsárdal
Brúará er þekkt sem ein besta silungsveiðiá á Íslandi og hafa margir veiðimenn góðar minningar við bakka hennar, Nú hefur svæðið í landi Sels bæst í flóru SVFR og verður gaman fyrir félagsmenn að kynnast þessu skemmtilega svæði. Aðgengi er að mestu afar þægilegt en það ber að varast að Brúará er afar vatnsmikil og straumhörð og þarf að nálgast hana með virðingu fyrir því.
Grímsnes, landi Sels.
01.04 - 24.09
Stangir: 4
Leyfilegt agn: Fluga, maðkur og spúnn
Kvóti: sjá síðu
Fjölskylduvænt
Gott fyrir byrjendur
Aðgengilegt