Útsala!

Kastnámskeið einhendu 12 maí

Original price was: 15.000 kr..Current price is: 12.000 kr..

Ekki til á lager

Vörunúmer: namsjoi1 Flokkur:

Lýsing

Góðan daginn.

SVFR býður upp á flugukastnámskeið núna með vorinu.

Námskeiðin verða haldin 12. og 13. maí á Rauðavatni, námskeiðin byrja kl 19:00 og eru til kl 21:00.

Þáttakendur mæta með sína stöng, einnig er ráðlegt að mæta með vöðlur og hlýjan fatnað.

Pláss er fyrir 5 þáttakendur á hvoru námskeiði fyrir sig.

Verð á námskeiði er 12.000 kr fyrir félagsmenn og konur SVFR, 15.000 kr fyrir utanfélagsmenn.