By Sigurþór Gunnlaugsson

Elliðaár

Veiðin hefur verið stöðug og góð undanfarin ár, en meðalveiði síðustu 9 ára er tæplega 1.000 laxar. 960 laxar veiddust sumarið 2018. Við ítrekum að öllum laxi skal sleppt, en sleppiskylda er breyting fyrir 2020. Í september er eingöngu veitt fyrir ofan Árbæjarstíflu, það eru ekki svæðaskiptingar en veiðimenn eru beðnir um að mæta 20 …

Read more Elliðaár

By Sigurþór Gunnlaugsson

Flekkudalsá

Flekkudalsá er vinsæl laxveiðiperla á Fellströnd með góðu veiðihúsi. Veiðisvæðin samanstanda af veiði í Flekkudalsá, Tunguá og Kjarlaksstaðaá.  Flekkudalsá  er 3 stanga laxveiðiá í fögru umhverfi Flekkudals. Veiðistaðir eru fjölmargir og fjölbreyttir og hentar áin afar vel fyrir fluguveiði og reynast hefðbundar flugur best. Svartur Frances er ein öflugasta flugan í Flekkudalsá og er lykilatriði …

Read more Flekkudalsá

By Sigurþór Gunnlaugsson

Gufudalsá

Í ánni er aðallega sjóbleikja, hún er oftast í kringum 1-2 pund og er frábær matfiskur. Þegar líður á tímabilið gengur lax upp ánna og veiðast alltaf þónokkrir á hverju ári. Í ánni eru 25 skráðir veiðistaðir og er aðgengi afar gott að þeim flestum. Sjóbleikjan er óútreiknanlegur fiskur og getur hún legið á ótrúlegustu …

Read more Gufudalsá

By Sigurþór Gunnlaugsson

Varmá – Þorleifslækur

Varmá er alveg einstaklega lúmsk á en í henni er einn stærsti sjóbirtingsstofn Suðurlands. Í ánni eru 25 merktir veiðistaðir en mælt er með að veiðimenn labbi á milli merktra veiðistaða og kasta á alla álitslega staði þar sem fiskurinn getur verið hvar sem er. Hér er griðastaður fluguveiðimanna en rétt er að taka fram …

Read more Varmá – Þorleifslækur