By Sigurþór Gunnlaugsson

Laxá í Laxárdal

Gisting Veiðihúsið Rauðhólar er með gistingu fyrir 20 manns, 10 tveggja manna herbergi. Öll með sturtu- og salernisaðstöðu. Tímabil Frá 29. maí til 28. ágúst Veiðin Urriði, 10 stangir, eingöngu fluga með flugustöng. Enginn kvóti, öllum fiski sleppt. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Leiðarlýsingin að veiðihúsinu endar á Staðarbraut við gatnamótin að Laxárdalsveg, malarvegi sem …

Read more Laxá í Laxárdal

By Sigurþór Gunnlaugsson

Elliðaár

Gisting Engin gisting. Tímabil Silungsveiði 1. maí til 5. júní Laxveiði 20. júní til 15. september Veiðin Lax, 2-6 stangir, eingöngu fluga með flugustöng. Leyfilegt er að hirða silung en öllum laxi skal sleppa. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Veiðin hefur verið stöðug og góð undanfarin ár, en meðalveiði síðustu 9 ára er tæplega 1.000 …

Read more Elliðaár

By Sigurþór Gunnlaugsson

Flekkudalsá

Gisting Veiðihúsið við Flekkudalsá rúmar 6 manns í sjálfsmennsku. Veiðimönnum ber að kaupa þrif. Tímabil Frá 1. júli til 9. september Veiðin Lax, 3 stangir, eingöngu fluga með flugustöng. Kvóti er einn fiskur á dag. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Flekkudalsá er vinsæl laxveiðiperla á Fellströnd með góðu veiðihúsi. Veiðisvæðin samanstanda af veiði í Flekkudalsá, …

Read more Flekkudalsá

By Sigurþór Gunnlaugsson

Flókadalsá efri

Gisting Veiðihúsið við Vestari Hól rúmar átta manns í sjálfsmennsku Tímabil Frá 22. júní til 14. september Veiðin Bleikja, þrjár stangir, maðkur og fluga. Kvóti eru átta bleikjur á vakt. Hentar Byrjendum sem lengra komnum.

Read more Flókadalsá efri

By Sigurþór Gunnlaugsson

Gufudalsá

Gisting Veiðihúsið í Gufudal er afar huggulegt og þar er svefnpláss fyrir 8 manns. Tímabil Frá 4. júlí til 5. septmeber Veiðin Bleikja, fjórar stangir, fluga, maðkur og spónn. Það er enginn kvóti en veiðimenn eru beðnir um að sýna hófsemi. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Í ánni er aðallega sjóbleikja, hún er oftast í …

Read more Gufudalsá

By Sigurþór Gunnlaugsson

Laxá í Mývatnssveit

Gisting Hof er notalegt veiðihús með 13 tveggja manna herbergjum og 5 eins manns sem getur tekið 31 veiðimann í gistingu. Tímabil Frá 29. maí til 28. ágúst Veiðin Urriði, 14 stangir, eingöngu fluga með flugustöng. Kvóti er tveir fiskar á vakt. Hentar Byrjendum sem lengra komnum.

Read more Laxá í Mývatnssveit

By Sigurþór Gunnlaugsson

Varmá – Þorleifslækur

Gisting Engin gisting. > Tímabil 1. apríl til 20. október. Veiðin Sjóbirtingur, 6 stangir, eingöngu fluga með flugustöng. Sleppiskylda til 1. júní, eftir það má hirða einn fisk. Hentar Byrjendum sem lengra komnum.</p Varmá er alveg einstaklega lúmsk á en í henni er einn stærsti sjóbirtingsstofn Suðurlands. Í ánni eru 25 merktir veiðistaðir en mælt …

Read more Varmá – Þorleifslækur