Langá er meðslstór á og blátær, veiðisvæðið er um 26 km langt með um 100 merktum veiðistöðum. Níu til tíu feta einhenda fyrir línu 6-9 er kjörið veiðitæki og eru litlar flugur alla jafnan gjöfulastar. Í Langá er fjöldi hylja þar sem kjörið er að gára vatnsyfirborðið til að egna laxinn til töku, Uppistaðan í …
Leiðarlýsingin að veiðihúsinu endar á Staðarbraut við gatnamótin að Laxárdalsveg, malarvegi sem liggur að veiðihúsinu. Keyrt er tæpa 6 km eftir malarveginum þar til komið er að gatnamótum og beygt til vinstri á stuttan vegarkafla sem liggur að brú yfir ána. Eftir brúna eru keyrðir um 400 metrar þá sést veiðihúsið Rauðhólar á vinstri hönd. …
Haukadalsá er frábær laxveiðiá sem hentar fluguveiði einstaklega vel. Í ánni eru 5 stangir leyfðar og er nægt pláss fyrir hverja stöng. Áin er 7.5km löng en það eru 40 merktir veiðistaðir í henni. Bestu veiðistaðirnir eru Eggert, Gálgi, Hornið, Lalli og Systrasetur. Gott er að hafa í huga að fara varlega að veiðistöðum þar …
Gisting Hof er notalegt veiðihús með 13 tveggja manna herbergjum og 5 eins manns sem getur tekið 31 veiðimann í gistingu. Tímabil Frá 29. maí til 28. ágúst Veiðin Urriði, 14 stangir, eingöngu fluga með flugustöng. Kvóti er einn fiskur á vakt. Hentar Byrjendum sem lengra komnum.