Til að aðalfundurinn gangi sem best fyrir sig þá óskum við eftir því að félagsmenn skrái sig fyrirfram. Þannig tryggjum við að við höfum nægt pláss, nóg af stólum, kaffi og meðlæti. Skráningingarformið er hér að neðan.

Skráningarfrestur er liðinn