Frá 86 þús.
Sandá í Þistilfirði
Sandá er falleg laxveiðiperla á Norð-Austurlandi sem færri hafa komist í en hafa viljað síðustu ár. Um er að ræða vatnsfalla með meðalrennsli um 12-20 rúmmetra. Fallegir veiðistaðir sem dreifast ágætlega um veiðisvæðið.
Veiðisvæðið í Sandá er um 12 kílómetra langt. Áin heldur vel vatni og afar sjaldgæft er að veiðimenn lendi í að veiða ánna í of litlu vatni. Þvert á móti skapar lágt vatn í ánni fleiri skemmtileg skilyrði með fleiri kjörnum gáruhnútsveiðistöðum. Áin er fiskgeng um 12 kílómetra upp að Sandárfossi.
Norðurl. eystra, Þistilfjörður
Veiðitímabil: 24.06 - 22.09
Stangir: 3-4 seldar saman
Agn: fluga
Kvóti: öllum fiski sleppt
8 manns í sjálfsmennsku