By Sigurþór Gunnlaugsson

Elliðaár

Veiðin hefur verið stöðug og góð undanfarin ár, en meðalveiði síðustu 9 ára er tæplega 1.000 laxar. 960 laxar veiddust sumarið 2018. Við ítrekum að öllum laxi skal sleppt, en sleppiskylda er breyting fyrir 2020. Í september er eingöngu veitt fyrir ofan Árbæjarstíflu, það eru ekki svæðaskiptingar en veiðimenn eru beðnir um að mæta 20 …

Read more Elliðaár

By Sigurþór Gunnlaugsson

Varmá – Þorleifslækur

Varmá er alveg einstaklega lúmsk á en í henni er einn stærsti sjóbirtingsstofn Suðurlands. Í ánni eru 25 merktir veiðistaðir en mælt er með að veiðimenn labbi á milli merktra veiðistaða og kasta á alla álitslega staði þar sem fiskurinn getur verið hvar sem er. Hér er griðastaður fluguveiðimanna en rétt er að taka fram …

Read more Varmá – Þorleifslækur

By Sigurþór Gunnlaugsson

Laxá í Laxárdal

Leiðarlýsingin að veiðihúsinu endar á Staðarbraut við gatnamótin að Laxárdalsveg, malarvegi sem liggur að veiðihúsinu. Keyrt er tæpa 6 km eftir malarveginum þar til komið er að gatnamótum og beygt til vinstri á stuttan vegarkafla sem liggur að brú yfir ána. Eftir brúna eru keyrðir um 400 metrar þá sést veiðihúsið Rauðhólar á vinstri hönd. …

Read more Laxá í Laxárdal