Við erum að safna saman upplýsingum um fyrirtæki sem munu bjóða félagsmönnum SVFR afslætti og munum því uppfæra síðuna reglulega og hvetjum félagsmenn sem hafa tengingar við fyrirtæki sem hafa áhuga á að veita afslætti að senda okkur línu á svfr@svfr.is.

Hér munt þú finna upplýsingar um þau fyrirtæki og hvaða kjör eru í boði. Einnig verða hér nánari leiðbeiningar um hvernig og hvar þú átt að kaupa/bóka eigi það við.

Félagsmenn sem vilja nýta sér kjörin þurfa að sýna rafrænt félagsskírteini SVFR sem flestir félagsmenn ættu að vera komnir með í snjallveskið sitt.

Það er síðan í sjálfsvaldi hvers tilboðsgjafa að óska eftir því að fá að sjá skírteinið í símanum þegar þú ætlar að nýta þér vildarkjörin.

Hér má sjá lista yfir þau fyrirtæki sem veita félagsmönnum afslætti gegn framvísun félagsskírteinis:

Tengiliður fyrirtækis
Nafn fyrirtækis:Veiðikortið
Nafn tengiliðs:Ingimundur Bergsson
Aðsetur fyrirtækis:Suðurlandsbraut 54
Reykjavík 109
Map It
Farsími tengiliðs:8221122
Tölvupóstfang tengiliðs:Email hidden; Javascript is required.
Vefsíða:veidikortid.is
Tilboðslýsing
Gildir frá:01.04.2025
Gildir til:09.04.2026
HTML Block
Flokkur:Veiðileyfi
Tegund:% afsláttur
Landshluti:Allt landið
Afsláttur í %:20
Símanúmer fyrirtækis:8338919
Tölvupóstfang tilboðs:Email hidden; Javascript is required.
Vefsíða tilboðs:veidikortid.is
Takmarkanir:
  • gildir ekki með öðrum tilboðum
Tilboðslýsing:

Veiðikortið 2025 20% afsláttur til félagsmanna

 

Vilt þú skrá þitt fyrirtæki á listann? Smelltu hér