Frá 17 þús.
Elliðaár
Það er harla fágætt að geta stundað laxveiðar í miðri höfuðborg en við Íslendingar getum stært okkur af því. Elliðaárnar eru perla Reykjavíkur og heimavöllur SVFR og hafa margir stigið sín fyrstu skref í veiðinni á bökkum þeirra enda árnar einstaklega fjölskylduvænar og aðgengilegar.
Reykjavík, Elliðaárdalur
Lax: 20.06 - 15.09
Stangir í laxveiði: 4-6
Leyfilegt agn: Fluga
Kvóti: sjá síðu
Fjölskylduvænt
Gott fyrir byrjendur
Aðgengilegt
Perla Reykjavíkur