Haustfögnuður SVFR

Dagsetning:

nóvember 7, 2025

Tími:

19:00

Staðsetning:

Föstudaginn 7. nóvember n.k. býður Stangaveiðifélag Reykjavíkur félagsmönnum sínum til haustfögnuðar í veislusal Þróttar í Laugardalnum.

Herlegheitin hefjast klukkan 19:00 en nánari dagskrá verður kynnt á næstu dögum.